Frá hugmynd
að veruleika
Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval hugbúnaðarþróunar fyrir fyrirtæki af öllum stærðum, þar á meðal sérsniðinn hugbúnað, veflausnir, spjallmenni, og samþættingar
Vefþróun
Við sérhæfum okkur í að veita sérsniðnar veflausnir sem henta þörfum viðskiptavina okkar. Við þróum hágæða kerfi og vefi sem eru áreiðanleg, skalanleg og notendavæn.
- Vefumsjónarkerfi
- Upplýsingavefir
- Bókunarkerfi
- Vefverslanir
- Leitarvélarbestun
- Vefmælingar og greiningar
Innri vefir, kerfi og samþættingar
Við bjóðum upp á samþættingu fjölbreyttra hugbúnaðarkerfa og forrita, þar á meðal bókhaldskerfa, bókunarkerfa, auglýsingakerfa og innri kerfa.
- Bókhaldskerfi
- Auglýsingakerfi
- Mínar síður
- Notendaumsjónarkerfi
- Rafræn Skilríki
Viðhald
Við bjóðum upp á viðvarandi viðhalds- og stuðningsþjónustu til að tryggja að hugbúnaðurinn þinn haldi áfram að mæta þörfum þínum og haldist uppfærður með nýjustu tækni.
- Vöktun
- Viðhald
- Öryggisuppfærslur
Hýsingar
Við skiljum mikilvægi áreiðanlegrar og öruggrar hýsingar fyrir kerfið þitt. Þess vegna bjóðum við upp á fjölbreytt úrval hýsingarþjónustu til að mæta þörfum fyrirtækja af öllum stærðum.
Spjallmenni
Við bjóðum upp á þróun spjallmenna sem hjálpa fyrirtækjum að sjálfvirknivæða samskipti við viðskiptavini sína. Þeir geta sinnt margvíslegum verkefnum, svo sem að svara algengum spurningum viðskiptavina, skipuleggja fundi, taka við bókunum, og veita tillögur um vörur.
Við notum nýjustu tækni og gervigreind til að þróa spjallmenni sem eru leiðandi, móttækilegir og auðveldir í noktun. Hægt er að samþætta þá við fjölda spjallforrita svo sem Messenger, Whatsapp og Slack.
Ertu með hugmynd sem þú þarft að koma í framkvæmd?
Hafðu samband við okkur til að fá frekari upplýsingar um þjónustu okkar og hvernig við getum hjálpað fyrirtækinu þínu að ná markmiðum sínum